Matseðlar - Pósthús Mathöll

Í Pósthús Mathöll taka 9 veitingastaðir á móti þér, hvort sem þú kýst hefðbundna eða nýstárlega matargerð, bragðmikla eða sæta rétti, þá finnur þú eitthvað fyrir bragðlaukana þína.